Fréttir

Íþróttatími

Í dag fór íþróttatíminn fram í tækjasalnum. Nemendur fóru af skynsemi í tækin og próf
Lesa meira

Rigning

Það var mikið fjör í rigningunni. Voru börnin í nornaleik. Hjólbörurnar voru potturinn og þegar þau voru að hræra í honum voru tilheyrandi hlátrasköll eins og nornir.
Lesa meira

Páskaleyfi

Eftir páskaleyfi hefst kennsla í grunnskólanum miðvikudaginn 4. apríl skv. stundaskrá. Leikskólinn verður opinn í dymbilvikunni og hefst svo miðvikudaginn 4. apríl eins og grunnskólinn. Sameiginlegur starfsdagur er 3. apríl og því engir nemendur hjá okkur þann daginn. Gleðilega páska!
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason kom í heimsókn og las fyrir nemendur úr bókum sínum. Fyrst og fremst var hann samt að benda á mikilvægi lesturs og hvatti nemendur sérstaklega til að lesa bækur. Hann sagði sögur frá
Lesa meira

List fyrir alla - brúðuleikhús

Í dag fórum við á Brúðuleikhúsið um hana Búkollu. Er þetta á vegum verkefnis sem heitir "List fyrir alla". Eftir vel heppnaða sýningu, fóru nemendur í smiðjur þar sem m.a. var unnið í brúðugerð, umhirðu hárs o.fl. Sjón er sögu ríkari. Eins og segir á heimasíðu verkefnisins ... "Sviðið er lítið og færanlegt, tæknikröfurnar eru
Lesa meira

Úr garðinum

Leikskólabörnin eftir hádegi sáu fram á að snjórinn væri á undanhaldi og vorið framundan. Síðustu forv
Lesa meira

Íþróttatími í snjónum

Það var ekki hægt að sleppa þessu indæla veðri og því ákveðið að fara með þoturassa með það fyrir augum að renna sér. Það gekk heldur illa þar sem snjórinn var það mjúkur
Lesa meira

Samfélagsfræðitími í útikennslustofunni

Nemendur nýttu sér góða veðrið 27. febrúar og unnu verkefni í útikennslustofunni. Krakkarnir mældu ummál, hæð og breidd í metramáli. Þeim fannst þetta skemmtileg tilbreyting og þeir unnu verkefnið vel. Hér má sjá þrjár myndir frá vinnunni. Eftir verkefnavinnuna voru hamrarnir teknir fram og krakkarnir negldu saman nokkrar spýtur. Að lokum var kakó drukkið af bestu lyst.
Lesa meira

Öskudagurinn

Dagskrá öskudagsins tókst vel. Hér má sjá nemendur og starfsfólk
Lesa meira

Dugnaðurinn skín í gegn

Nemendur gerðu heitan brauðrétt í heimilisfræðitíma hjá Sollu í morgun. Urðum að smella af mynd af þeim. Einnig fylgja
Lesa meira