Leikskólinn

Grunnskólinn á Stöðvarfirði og leikskólinn Balaborg sameinuðust undir nafni Stöðvarfjarðarskóla, haustið 2012.  Starfsemin fer fram í húsnæði grunnskólans að Skólabraut 20.  Árið 2018 sameinuðust Grunnskóli Breiðdalshrepps, leikskólinn Ástún og Stöðvarfjarðarskóli undir nafni Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla.  Starfsemin á Breiðdalsvík fer fram að Selnesi 25 (leikskólinn er á leiðinni í það húsnæði, best að nefna engar tímasetningar).

Leikskólarnir í Fjarðabyggð: