Fréttir & tilkynningar

29.08.2025

Lestrarkeppni á Yngsta stigi

Á yngsta stigi var ákveðið að vera með lestrarkeppni í sumar og það var hann Áki Víkingur sem stóð uppi sem sigurvegari en hann las hvern einasta dag í sumar og var því vel að verðlaununum komin.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum