Fréttir & tilkynningar

20.08.2019

Skólabyrjun

Ágætu foreldrar/forráðamenn Þar sem framkvæmdir við skólahúsnæðið á Breiðdalsvík hafa dregist, sjáum við okkur ekki annað fært en að hafa skólabyrjunina á Stöðvarfirði á morgun og verðum því þar bæði miðvikudag og fimmtudag. Hins vegar stefnum við á að vera á báðum stöðum á föstudaginn (ef vel gengur að þrífa aðalhæðina). Á morgun verður ekki formleg skólasetning, heldur mæta nemendur í skólann í ca. klukkutíma. Þar ætlum við að afhenda stundaskrár, bækur og beiðnablað vegna skólamáltíða. Einnig kynna
02.05.2019

Loddarar

16.04.2019

Páskaleyfi

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum