Fréttir

Starfsdagur í leik- og grunnskóla, fyrirkomulag aksturs á vorönn

Sameiginlegur starfsdagur verður í öllum skólum Fjarðabyggðar mánudaginn 4. janúar. Þar mun allt starfsfólk sitja tvo fyrirlestra fyrir hádegi. Sá fyrri tengist uppbyggingarstefnunni "Uppeldi til ábyrgðar" og sá seinni heitir "Þú hefur áhrif". Nemendur mæta svo eldhressir þriðjudaginn 5. janúar og athugið að grunnskólinn byrjar kl. 9.40. Hlíðar leggur af stað heiman frá sér kl. 8.40 og Grétar úr þorpinu kl. 9.00. Vegna fjölgunar nemend
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin við óvenjulegar aðstæður v/Covid-19. T.d. var ekki dansað í kringum jólatré þetta árið, þar sem mikil nánd er við þá athöfn. Sett var upp dagskrá fyrir daginn, þar sem nemendur m.a. sungu jólasöngva í umsjón tónlistarkennaranna. Einnig voru jólamyndir settar á skjáinn, jólamatur borðaður, spilastund, jólabin
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jól leikskólans verða á Breiðdalsvík næsta föstudag kl. 10 og á Stöðvarfirði næsta fimmtudag kl. 10. Deildarstjórarnir senda póst til heimila um nánara skipulag. Hvað varðar grunnskólann má sjá neðangreint... Breyting, miðað við frétt af heimasíðu dags. 27.11. N.k. fimmtudag verða litlu jólin hjá okkur. Þau verða aðeins með breyttu sniði vegna Covid-19. Sjá meðf.dagskrá. 8.00 - 9.20 Sk
Lesa meira

Jóladagur skólans

Í dag hélt Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli sinn árlega Jóladag. Þá er hefðbundinni kennslu kastað út í hafsauga að mestu og nemendur vinna allskyns önnur verkefni.
Lesa meira

Jólatré

Í morgun var kveikt á jólatrjám Fjarðabyggðar á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Í fréttinni er myndskeið af tendruninni á Stöðvarfirði.
Lesa meira

Slæm veðurspá

Á morgun fimmtudag, fellur akstur niður á milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar. Skólahald verður samt sem áður á hvorum stað. Varðandi akstur úr sveitinni, er erfitt að spá um núna. Hlíðar skólabílstjóri metur aðstæður og ákveður þau mál. Stefnum að senda SMS á bæina, þegar við náum að leggja mat á aðstæður. Einnig er í stöðunni að forráðamenn komi börnum sínum sjálfir í skólann, þó svo að Hliðar komist ekki. Það á við um bör
Lesa meira

Gjöf frá foreldrafélaginu

Í tilefni flutnings leikskólans á Breiðdalsvík í nýtt húsnæði, vildi foreldrafélag deildarinnar nota tækifærið og færa starfseminni gjöf. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta hennar. Nemendurnir munu örugglega nýta sér þessa hluti í starfinu. Við þökkum kærlega fyrir hugulsemina.
Lesa meira

Jólamánuðurinn

Á starfsmannafundi í vikunni reyndum við að skipuleggja jólamánuðinn, út frá því ástandi sem við störfum í dag. Skólinn verður sjálfur að koma að undirbúningi starfs, þar sem alla jafnan er fengin aðstoð foreldra. 4. des. Brd. og Stf. Jólatréstendrun með þátttöku leik- og grunnskólabarna. Hugmyndin er að byrja kl. 8.30 og í kjölfarið fá nemendur drykk og piparkökur. Grunnskólinn er skiptur þennan dag og verða því tvær tendranir á sama tíma. Þennan sama dag ætla grunnskólanemendur að skreyta skólann sinn. 9. des. Brd. Jóladagurinn. Hann hefur oftast verið tvöfaldur (hefðbundinn skóli fyrri hluta dags og smiðjur seinni hluta dags), en nú verða settar upp smiðjur á skólatíma. Nánar auglýst síðar. 17. des. Stf. Litlu jólin. Þessi d
Lesa meira

Fyrsti dagurinn

Fyrsti dagur leikskólans á nýjum stað. Nemendum leyst ljómandi vel á sig og voru spenntir fyrir nýrri áskorun. Í tilefni dagins fengu allir skúffuköku og
Lesa meira

Hertar sóttvarnaraðgerðir 3. nóv. – 17. nóv.

Breytingar á skólastarfi hjá okkur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Ýmsum hlutum var velt upp, því búum svo vel að vera með nokkuð rúmgóð húsnæði. Við skoðuðum vel þann möguleika að vera með Breiðdælinga á Breiðdalsvík og Stöðfirðinga á Stöðvarfirði. Þetta hefði leyst mörg af þeim málum sem þarf að leysa. En þar eru líka ókostir, sérstaklega varðandi skipulag kennslunnar. Þessi möguleiki er enn opinn, ef það verður farið í harðari aðgerðir. Markmiðið er líka að röskun á skólastarfi verði sem minnst. Við ákváðum því að fara mildari leiðina. Skipulagið hjá okkur verður se
Lesa meira