Fréttir

Skólahald 19.09.2023

Vegna slæmrar veðurspár og hættu á aurskriðum í skriðunum fellur skólakstur milli Breiðdalvík og Stöðvarfjarðar niður þriðjudaginn 19. september. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira

BRAS

BRAS er barnamenningarhátíð á Austurlandi.
Lesa meira

Grímur

Nemendur á Unglingastigi fengu í dag kennslu í grímugerð.
Lesa meira

Poppað í fjörunni

Nemendur á Yngsta stigi voru í útikennslu í morgun.
Lesa meira

Berjamór

Nemendur á Yngsta stigi fóru í Berjamó fyrir ofan þorpið á Stöðvarfirði.
Lesa meira

Skólasetning

Skólasetning í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl 11:00 í skólahúsnæðinu á Stöðvarfirði.
Lesa meira

Skólaslitin

Skólanum var slitið í dag eftir langan og strangan vetur.
Lesa meira

Vordagarnir annar og þriðji

Vordagar héldu áfram í blíðviðrinu.
Lesa meira

Skólaslit 02.06

Skólaslit Breiðdals-og Stöðvarfjarðarskóla verða á morgun 02.06 á Breiðdalsvík frá 10:00-11:00. Skólarútan fer frá Stöðvarfirði kl: 09:30. Foreldrar velkomnir.
Lesa meira