Fréttir

Sundstundatafla Haust 2024

Sundkennsla að hausti er á Breiðdalsvík og á meðfylgjandi mynd er stundaskrá þar að lútandi. Munið að senda börnin með sundföt í skólann á mánudögum, miðvikudögum og næsta þriðjudag (03.09.2024).
Lesa meira

Agastefna og leiðbeiningar fyrir Mentor

Skólinn er að innleiða nýja agastefnu og hefur hún nú verið færð inn á þessa heimasíðui.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn verður settur á morgun klukkan 09:00 fimmtudaginn 22. ágúst í húsnæði skólans á Stöðvarfirði.
Lesa meira

Sundstundatafla Vor 2024

Sundkennsla að vori er á Stöðvarfirði og á meðfylgjandi mynd er stundaskrá þar að lútandi. Munið að senda börnin með sundföt í skólann á þriðjudögum og fimmtudögum.
Lesa meira

Skólahald mánudaginn 12. febrúar

Vegna slæmrar veðurspár, fellur skólakstur milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður mánudaginn 12. febrúar. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15. Frístund og leikskóli verða starfrækt eins og venjulega.
Lesa meira

Skíðaferð 2024

Við fórum í skíðaferð í gær. Mætingin var góð og renndu nemendur sér á ýmsum farartækjum; þotum, sleðum eða skíðum.
Lesa meira

Skólahald 25. janúar

Vegna slæmrar veðurspár fellur skólakstur milli Breiðdalvík og Stöðvarfjarðar niður fimmtudaginn 24. janúar. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og kennt eftir óveðurstundatöflu og lýkur því kl. 12:15.
Lesa meira

Árshátíð 2023

Árshátíðin var haldin þann 16. nóvember sem er Dagur íslenskrar tungu. Vikan var öll undirlögð árshátíðarundirbúningi.
Lesa meira

Kaffiboð hjá eldri borgurum

Eldri borgarar á Stöðvarfirðu buðu nemendum og starfsfólki skólans í kaffi og kruðerí í morgun.
Lesa meira

Hrekkjavakan

Við létum hrekkjavökuna ekki fram hjá okkur fara enda vandséð hvernig það ætti að vera hægt.
Lesa meira