Fréttir

Vasaljósaganga

Nemendur og starfsmenn á Yngsta stigi fóru í vasaljósgöngu í morgun á meðan enn var dimmt.
Lesa meira

Jóladagur skólans

Að vanda ætlum við að hittast og gera eitthvað skemmtilegt saman fyrir jólin. Við köllum daginn jóladag (ekki samt rugla honum saman við þann sem er á milli aðfangadags og annars í jólum).
Lesa meira

Rómea og Júlía

Hér er loksins komin upptaka af síðasta leikritinu frá árshátíðinni.
Lesa meira

Árshátíðin

Auðvitað tókum við hreyfimyndir af öllum atríðunum á árshátíðinni, skárra væri það nú.
Lesa meira

Árshátíð

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður haldin í skólhúsinu á Stöðvarfirði í kvöld, 24. nóvember, og hefst hún klukkan 17:00
Lesa meira

Hrekkjavaka

Á morgun munu draugar, forynjur og sitthvað fleira skuggalegt leika lausum hala í skólanum.
Lesa meira

Búningadagur

Í tilefni Hrekkjavöku og Daga myrkurs, ætlum við aðbjóða nemendum og starfsfólki að mæta í búningum í skólann þriðjudaginn 1. nóvember.
Lesa meira

Árshátíðarundirbúningur

Árshátíð skólans verður þann 17. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Útibingó

Veðrið lék við okkur í dag og þá er um að gera að vera sem mest utandyra.
Lesa meira

Gunnar og Felix

Þjóðargersemarnar Gunnar og Felix heimsóttu Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í dag. Heimsóknin er liður í verkefninu List fyrir alla en undir þeim merkjum fara listamenn um landið og skemmta grunnskólabörnum.
Lesa meira