Fréttir

Skólabyrjun

Ágætu foreldrar/forráðamenn Þar sem framkvæmdir við skólahúsnæðið á Breiðdalsvík hafa dregist, sjáum við okkur ekki annað fært en að hafa skólabyrjunina á Stöðvarfirði á morgun og verðum því þar bæði miðvikudag og fimmtudag. Hins vegar stefnum við á að vera á báðum stöðum á föstudaginn (ef vel gengur að þrífa aðalhæðina). Á morgun verður ekki formleg skólasetning, heldur mæta nemendur í skólann í ca. klukkutíma. Þar ætlum við að afhenda stundaskrár, bækur og beiðnablað vegna skólamáltíða. Einnig kynna
Lesa meira

Skólasetning grunnskólans

Skólasetning grunnskólans verður á Breiðdalsvík miðvikudaginn 21. ágúst, kl. 10.00.
Lesa meira

Sundkennsla - aukadagur

N.k. mánudag ætlum við að hafa aukadag í sundkennslunni og náum því að bæta upp annan þessara daga sem við misstum af. Við ætlum að halda sömu tímasetningu. Við þurfum aðeins að fjölga ferðum vegna þessa (sjá mynd)
Lesa meira

Sundkennsla í maí

Sundkennslan hefst þriðjudaginn 7. maí og verður kennt á Stöðvarfirði. Kennari verður Elsa Sigrún Elísdóttir, íþróttakennari á Fáskrúðsfirði. Áætlað er að kenna á þriðjudögum og fimmtudögum næstu 3 vikurnar, þ.e.a.s.
Lesa meira

Loddarar

Á árshátíð skólans var leikritið Loddarar sýnt. Nú getið þið sem ekki komust (og reyndar líka þið sem mættuð) horft á það hérna.
Lesa meira

Páskaleyfi

Lesa meira

Hádegismatur í leikskólanum

Hér sjást nemendur í hádegismat. Þeir eru að gæða sér á Lasagne-rétti og líkar greinilega vel.
Lesa meira

Árshátíðin

Fyrsta árshátíð sameinaðs skóla var haldin fimmtudaginn 4. apríl s.l. Leikritið "Loddarar" var tekið fyrir, Var það samið af Björgvin Val Guðmundssyni, sem jafnframt var leikstjóri sýningarinnar. Ásamt honum var í aðalhlutverki Valdimar Másson, sem sá um tónlistarflutninginn. Um 100 manns sótti árshátíðina og eftir sýningu var slegin upp vei
Lesa meira

Pylsuveisla í Balaborg

Í gær bauð Félag eldri borgara á Stöðvarfirði okkur í skólanum í pylsuveislu. Við mættum að sjálfsögðu og gæddum okkur á pylsum. Hanna Dís þakkaði fyrir okkur með ljóðalestri, en hún hafði áður tekið þátt í Stóru upplestrarkepp
Lesa meira