Vetrarfrí

Á morgun, fimmtudaginn 26. október hefst vetrarfrí í grunnskólanum og stendur það út föstudaginn 27. október.  Þá tekur við venjuleg helgi.  

Sjáumst hress og glöð á mánudaginn.