Fréttir

Jólaskraut

Í dag var skreytingadagur í skólanum en þar sem skólinn er í tveimur þorpum, skreyttu nemendur á hvorum stað sitt heimaskólahús.
Lesa meira

Kóðun

Nám yngstu barnanna snýst ekki bara um lestur, skrift og stærðfræði, heldur er margt annað skemmtilegt í gangi.
Lesa meira

Svavar Knútur

Söngvaskáldið góða Svavar Knútur, heimsótti skólann okkar í dag.
Lesa meira

Leik- og grunnskólastarf fellur niður fimmtudaginn 18. nóvember

Aðgerðarstjórn á Austurlandi ákvað að allt skólahald á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði, félli niður á morgun fimmtudaginn 18. nóvember meðan beðið er eftir niðurstöðu úr sýnatöku og meðan unnið er að rakningu. Ætlunin er að UST haldi áfram í fjarkennslu kl. 8.00 - 11.45 (nánari tilhögun send síðar í dag). Hvetjum svo nemendur á MST og YST að sinna vel heimalestri og vísum í áður útsendan póst.
Lesa meira

Samstarf við Sköpunarmiðstöðina

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli er í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina um að bjóða nemendum upp á námskeið í hreyfimyndagerð (e. animation).
Lesa meira