Fréttir

Skíðaferð

Skólinn fór í skíðaferð í Oddsskarð sl. miðvikudag og veðrið lék við skíðafólkið á meðan það renndi sér.
Lesa meira

Enginn titill

Nemendur á Yngsta stigi hafa verið að þæfa ull í samfélagsgreinum að undanförnu.
Lesa meira

Danskennsla

Í næstu viku verða hjá okkur danskennarar og kenna nemendum dans. Þetta verða 4 danstímar og stendur hver í ca 40 mínútur. Kennt verður í íþróttahúsum skólans mánudag til fimmtudags. Kennarar eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi og eru margfaldir Íslandsmeistarar í dönsum. Svo vill til að 9.bekkur er í samræmdum könnunarprófum á sama tíma (byrja kl. 8.30), en við ætlum að veita þeim aðstöðu í skólanum svo nemendurnir geti und
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagurinn fór ekki framhjá okkur fremur en endranær og að sjálfsögðu var sprellað og haft gaman.
Lesa meira

Starfsdagur í leik- og grunnskóla, fyrirkomulag aksturs á vorönn

Sameiginlegur starfsdagur verður í öllum skólum Fjarðabyggðar mánudaginn 4. janúar. Þar mun allt starfsfólk sitja tvo fyrirlestra fyrir hádegi. Sá fyrri tengist uppbyggingarstefnunni "Uppeldi til ábyrgðar" og sá seinni heitir "Þú hefur áhrif". Nemendur mæta svo eldhressir þriðjudaginn 5. janúar og athugið að grunnskólinn byrjar kl. 9.40. Hlíðar leggur af stað heiman frá sér kl. 8.40 og Grétar úr þorpinu kl. 9.00. Vegna fjölgunar nemend
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin við óvenjulegar aðstæður v/Covid-19. T.d. var ekki dansað í kringum jólatré þetta árið, þar sem mikil nánd er við þá athöfn. Sett var upp dagskrá fyrir daginn, þar sem nemendur m.a. sungu jólasöngva í umsjón tónlistarkennaranna. Einnig voru jólamyndir settar á skjáinn, jólamatur borðaður, spilastund, jólabin
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jól leikskólans verða á Breiðdalsvík næsta föstudag kl. 10 og á Stöðvarfirði næsta fimmtudag kl. 10. Deildarstjórarnir senda póst til heimila um nánara skipulag. Hvað varðar grunnskólann má sjá neðangreint... Breyting, miðað við frétt af heimasíðu dags. 27.11. N.k. fimmtudag verða litlu jólin hjá okkur. Þau verða aðeins með breyttu sniði vegna Covid-19. Sjá meðf.dagskrá. 8.00 - 9.20 Sk
Lesa meira

Jóladagur skólans

Í dag hélt Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli sinn árlega Jóladag. Þá er hefðbundinni kennslu kastað út í hafsauga að mestu og nemendur vinna allskyns önnur verkefni.
Lesa meira

Jólatré

Í morgun var kveikt á jólatrjám Fjarðabyggðar á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Í fréttinni er myndskeið af tendruninni á Stöðvarfirði.
Lesa meira