15.10.2021
Heimabyggðirnar eru okkur kærar og þar sem ekki er lengur kennd átthagafræði við skólann, bjuggum við til námsgrein sem heitir heimabyggðin.
Lesa meira
13.10.2021
Á föstudaginn er bleikur dagur og þann dag eru landsmenn hvattir til að bera bleiku slaufuna eða klæðast einhverju bleiku.
Lesa meira
08.10.2021
Það er nóg að gera í Frístundinni. Hér eru börnin í ýmsum verkefnum.
Lesa meira
28.09.2021
Nemendur á yngsta stigi vinna verkefni í upplýsingatækni þar sem þeir búa til spil sem byggist á kóðun.
Lesa meira
24.09.2021
Elstu nemendur skólans hafa það sem af er skólaári, farið á Norðfjörð á fimmtudögum þar sem þau mæta í valgreinar hjá Verkmenntaskóla Austurlands.
Lesa meira
22.09.2021
Nemendur Unglingastigs Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla gróðursettu BRAS tré á Breiðdalsvík fyrir helgi.
Lesa meira
16.09.2021
Á morgun, föstudaginn 17. september er engin kennsla í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla og það bæði við um leik- og grunnskóla.
Lesa meira
16.09.2021
Í dag er dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni fóru þrjár stúlkur úr 7. og 8. bekk upp í brekkur fyrir ofan þorpið á Stöðvarfirði og gróðursettu tíu tré.
Lesa meira
14.09.2021
Í morgun sást dautt smáhveli liggja í fjörunni inni á Öldu og er þar líklega um grindhval að ræða.
Lesa meira
10.09.2021
Þegar skóli á útikennslustofu einhversstaðar úti í náttúrunni er heyskapur og tiltekt eitt af fyrstu verkum nýs skólaars.
Lesa meira