Skólahald í leik- og grunnskóla fellur niður miðvikudaginn 17. nóvember!

Aðgerðarstjórn Austurlands hefur ákveðið að allt skólahald í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla skuli fellt niður á morgun, miðvikudaginn 17. nóvember, á meðan reynt er að hefta útbreiðslu þeirra covid 19 smita sem hafa komið upp hér að undanförnu.