Fréttir

Jólamánuðurinn

Á starfsmannafundi í vikunni reyndum við að skipuleggja jólamánuðinn, út frá því ástandi sem við störfum í dag. Skólinn verður sjálfur að koma að undirbúningi starfs, þar sem alla jafnan er fengin aðstoð foreldra. 4. des. Brd. og Stf. Jólatréstendrun með þátttöku leik- og grunnskólabarna. Hugmyndin er að byrja kl. 8.30 og í kjölfarið fá nemendur drykk og piparkökur. Grunnskólinn er skiptur þennan dag og verða því tvær tendranir á sama tíma. Þennan sama dag ætla grunnskólanemendur að skreyta skólann sinn. 9. des. Brd. Jóladagurinn. Hann hefur oftast verið tvöfaldur (hefðbundinn skóli fyrri hluta dags og smiðjur seinni hluta dags), en nú verða settar upp smiðjur á skólatíma. Nánar auglýst síðar. 17. des. Stf. Litlu jólin. Þessi d
Lesa meira

Fyrsti dagurinn

Fyrsti dagur leikskólans á nýjum stað. Nemendum leyst ljómandi vel á sig og voru spenntir fyrir nýrri áskorun. Í tilefni dagins fengu allir skúffuköku og
Lesa meira

Hertar sóttvarnaraðgerðir 3. nóv. – 17. nóv.

Breytingar á skólastarfi hjá okkur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Ýmsum hlutum var velt upp, því búum svo vel að vera með nokkuð rúmgóð húsnæði. Við skoðuðum vel þann möguleika að vera með Breiðdælinga á Breiðdalsvík og Stöðfirðinga á Stöðvarfirði. Þetta hefði leyst mörg af þeim málum sem þarf að leysa. En þar eru líka ókostir, sérstaklega varðandi skipulag kennslunnar. Þessi möguleiki er enn opinn, ef það verður farið í harðari aðgerðir. Markmiðið er líka að röskun á skólastarfi verði sem minnst. Við ákváðum því að fara mildari leiðina. Skipulagið hjá okkur verður se
Lesa meira

Dagar myrkurs á leikskólanum

Leikskólanemendur tóku að sjálfsögðu þátt í "Dögum myrkurs". Þar mættu þeir í búningum, borðuðu dökkan hafragraut og skreytt
Lesa meira

Allra heilagra messa á Dögum myrkurs

Í dag komu nemendur og sumir starfsmenn Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla í undarlegum fatnaði í skólann í morgun.
Lesa meira

Bleikur dagur í grunnskólanum

Það 16. október s.l. héldum við upp á Bleika daginn með því að mæta í bleiku. Þessi dagur er til stuðnings konum sem hafa greinst með krabbamein. Við vorum í sundur þennan
Lesa meira

Sirkuslist á smiðjudögum.

Krakkarnir í 6. og 7. bekk fengu að prufa sirkuslistir
Lesa meira

Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði

Í tilefni þess að nemendur unglingastigs eru að kynna sér sögu Stöðvarfjarðar
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 2020

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16.09.2020
Lesa meira

Starfsdagur

Föstudaginn 18. september verður starfsdagur í skólanum. Það á bæði við um leik- og grunnskóla. Neme
Lesa meira