Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru 2020

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16.09.2020
Lesa meira

Starfsdagur

Föstudaginn 18. september verður starfsdagur í skólanum. Það á bæði við um leik- og grunnskóla. Neme
Lesa meira

Tré

Í líffræði Yngsta stigs, var ákveðið að fara út í náttúruna og velja þar tré til að fylgjast með í vetur.
Lesa meira

Sundkennsla

Næstu vikurnar fer fram skólasund. Kennt verður á Breiðdalsvík. Þar sem Covid-19, sá til þess að ekki var hægt að ná tilskyldum tímafjölda s.l. vor ætlum við að reyna að ná a.m.k. 8 dögum. Að þessu sinni fellum við kennsluna inn í stundatöflu nemenda og verður skóladagurinn því ekki lengri fyrir vikið. Fyrsti dagur er á morgun. Sunddagarnir verða 26. og 31. ágúst. Síða
Lesa meira

Fjöruferð

Nemendur og starfsfólk Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla fóru í fjöruferð í morgun. Réttara væri kannski að hafa þetta í fleirtölu og segja fjöruferðir, því á föstudögum er skólanum skipt í tvennt og er þá hver í sinni heimabyggð.
Lesa meira

Skólasetning grunnskólans

Þar sem um óvenju stuttan dag er að ræða á morgun, ákvað ég bara að raða í eftirfarandi bíla: Sigrún (starfsmaður), tekur tvo nemendur Solla (starfsmaður), tekur tvo nemendur Foreldrar nem. í 1. bekk taka tvo nemendur (klukkutíma fyrr). Hlíðar tekur 8 neme
Lesa meira

Heimsókn í slökkvistöðina

Í gær fóru leikskólanemendur á Breiðdalsvík í heimsókn í Slökkvistöðina. Þar tók Indriði á móti þeim og sýndi þeim það helsta. Þetta var mjög spennandi allt saman.
Lesa meira

Leikskólinn á Breiðdalsvík - útskrift

Útskriftin fór fram í blíðu föstudaginn 12. júní. Nemendurnir voru að sjálfsögðu búnir að skreyta með blöðrum og tilheyrandi. Þeir byrjuðu svo á að syngja fyrir foreldrana og buðu svo upp á grillaðar pulsur. Í eftirrétt var ís og kaka. Þrír nemendur útskrifuðust að þessu sinni. Það voru Kristbjörg, Þórdís og Hlynur Logi, en hann var akkúr
Lesa meira

Leikskólinn á Stöðvarfirði - útskrift

S.l. fimmtudag buðu nemendur leikskóladeildarinnar, foreldrum og öðrum gestum í skólann til sín. Þeir sungu nokkur lög, undir stjórn Svandísar deildarstjóra. Svo útskrifaðist einn nemandi úr skólanum. Það var hann Aðalsteinn Bjartur Þrastarson og hefur hann sína grunnskólagöngu, næsta haust og segist hann alveg vera tilbúin
Lesa meira

Síðasti vordagurinn og útskrift

Þá er síðasti skóladagurinn liðinn. Byrjað var í náttúruskoðun inn við Flögu í Breiðdal og gengið um svæðið. Það var ekki eins bjart yfir og hina dagana, en nemendur létu það ekki á sig fá og tóku fullan þátt. Í hádeginu var grill- og ísveisla. Að endingu fengu nemendur verðlaun fyrir vordaga, ásamt vitnisburði vetrarins. Í lokin voru tveir nemendur úr 10. bekk, útskrifaðir úr skólanum og óskum við þeim velfarnaðar á vegferð sinni framundan. Þeir færðu Björgvin Val, umsjónarkennara sínum þakklæ
Lesa meira