Starfsdagur! Frí!

Á morgun, föstudaginn 17. september er engin kennsla í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla og á það bæði við um leik- og grunnskóla.

Þetta er vegna starfsdags kennara og annars starfsfólks og við óskum nemendum til hamingju með daginn.