Frístundarlok

Hér er grillað á daginn.
Hér er grillað á daginn.

Í vetur hafa yngri börnin verið í frístund eftir skóla.  Þar hafa þau verið þar til skóladegi eldri nemenda lýkur.

Nú er komið vor og þá ákváðu starfskonur frístundarinnar, þær Þóra Björk og Auður, að fara með börnin út í Nýgræðing á Stöðvarfirði og grilla sykurpúða.

Viltu sjá myndir?  Smelltu þá hér.