Gróðursetning á Breiðdalsvík

Nemendur Unglingastigs Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla gróðursettu BRAS tré á Breiðdalsvík fyrir helgi.

BRAS er Barnamenningarhátíð á Austurlandi en hún hefur staðið yfir nú í upphafi haustsins og eru þessar gróðursetningar liður í henni.

Good time was had by all, eins og sagt er á útlensku.

Myndir?  Auðvitað voru teknar myndir.  Þær eru hér.