Leik- og grunnskólastarf fellur niður fimmtudaginn 18. nóvember

Aðgerðarstjórn ákvað að allt skólahald á Breiðdalsvík og á Stöðvarfirði, félli niður á morgun fimmtudaginn 18. nóvember meðan beðið er eftir niðurstöðu úr sýnatöku og meðan unnið er að rakningu.
Ætlunin er að UST haldi áfram í fjarkennslu kl. 8.00 - 11.45 (nánari tilhögun send síðar í dag).
Hvetjum svo nemendur á MST og YST að sinna vel heimalestri og vísum í áður útsendan póst.