Fréttir

Þjóðleikhúsið býður nemendum í leikhús

Völdum nemendum í Fjarðabyggð er boðið í leikhús eftirfarandi daga: Þriðjudaginn 24. september í Egilsbúð í Neskaupstað. Miðvikudaginn 25. september í Valhöll á Eskifirði. Fimmtudaginn 26. september í Skrúði á Fáskrúðsfirði. Um er að ræða tvær sýningar og förum við á Fá
Lesa meira

Starfsdagur

Föstudaginn 13. sept. er starfsdagur bæði í leik- og grunnskóla. Grunnskólakennarar fara í Egilsstaði, aðrir grunnskólastarfsmenn fara á Reyðarfjörð og leikskólastarfsmenn verða á heimaslóðum í vinnu.
Lesa meira

Nokkrir viðburðir framundan

Næstu vikurnar er óvenju mikið um að vera hjá okkur í grunnskólanum og er réttast að tína til það helsta. BRAS – Smiðjudagur á Stöðvarfirði, 2. sept (7. – 10.b.) BRAS - Upptakturinn á Fáskrúðsfirði, 6. sept. kl. 8.00 (5. – 10.b.) *óvíst um þátttöku okkar Bæjarsirkusinn á Fá
Lesa meira

Sundkennsla í september

Sundkennsla hefst miðvikudaginn 4. sept og verður á Breiðdalsvík. Kennt verður mánudaga og miðvikudaga, sem hér segir: 4. sept,, 9. og 11. sept., 16. og 18. sept., 23. og 25. sept. Yngsta stig verður kl. 13-14, miðstig kl. 14-15 og ungl.st. 15-16. Grétar og Hlíðar leggja af stað frá skó
Lesa meira

Skólabyrjun

Ágætu foreldrar/forráðamenn Þar sem framkvæmdir við skólahúsnæðið á Breiðdalsvík hafa dregist, sjáum við okkur ekki annað fært en að hafa skólabyrjunina á Stöðvarfirði á morgun og verðum því þar bæði miðvikudag og fimmtudag. Hins vegar stefnum við á að vera á báðum stöðum á föstudaginn (ef vel gengur að þrífa aðalhæðina). Á morgun verður ekki formleg skólasetning, heldur mæta nemendur í skólann í ca. klukkutíma. Þar ætlum við að afhenda stundaskrár, bækur og beiðnablað vegna skólamáltíða. Einnig kynna
Lesa meira

Skólasetning grunnskólans

Skólasetning grunnskólans verður á Breiðdalsvík miðvikudaginn 21. ágúst, kl. 10.00.
Lesa meira

Sundkennsla - aukadagur

N.k. mánudag ætlum við að hafa aukadag í sundkennslunni og náum því að bæta upp annan þessara daga sem við misstum af. Við ætlum að halda sömu tímasetningu. Við þurfum aðeins að fjölga ferðum vegna þessa (sjá mynd)
Lesa meira

Sundkennsla í maí

Sundkennslan hefst þriðjudaginn 7. maí og verður kennt á Stöðvarfirði. Kennari verður Elsa Sigrún Elísdóttir, íþróttakennari á Fáskrúðsfirði. Áætlað er að kenna á þriðjudögum og fimmtudögum næstu 3 vikurnar, þ.e.a.s.
Lesa meira

Loddarar

Á árshátíð skólans var leikritið Loddarar sýnt. Nú getið þið sem ekki komust (og reyndar líka þið sem mættuð) horft á það hérna.
Lesa meira

Páskaleyfi

Lesa meira