Fréttir

Samstarf við Breiðdalssetur

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli hefur hafið samstarf við Breiðdalssetur. Samstarfið er fyrst og fremst hugsað til að auðga náttúrufræðiþekkingu á unglingastigi. Fyrsti samstarfsdagurinn var miðvikudagurinn 16. mars frá kl. 8.30-11.30.
Lesa meira

Öskudagur 2022

Öskudagurinn er alltaf skemmtilegur hjá okkur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla því þá gerum við eitthvað allt annað en að sitja í kennslustundum og læra
Lesa meira

Heimabyggðin - bílasafnið

Á föstudögum í vetur eru nemendur í fagi sem nefnist heimabyggðin. Þar læra þeir ýmislegt um sína heimabyggð
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin í skólanum í dag.
Lesa meira

Heimsókn til eldri borgara

Kynslóðabilið vex óðfluga og því er um að gera að reyna að brúa það, ef ekki bara hreinlega að eyða því.
Lesa meira

Litlu jólin 2021

Litlu jólin í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verða haldin þann 16. desember í grunnskólanum og 17. desember í báðum deildum leikskólans. Deildarstjórar leikskólans munu senda póst heim..
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Á dögunum kom Gunnar Helgason í heimsókn og las upp úr bókum sínum.
Lesa meira

Jóladagur

Í dag var Jóladagur hjá Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla en hann höldum við um miðjan desember ár hvert.
Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkviliðið kom í heimsókn í morgun og hitt börn af Yngsta stigi og leikskóla.
Lesa meira