Fréttir

Reiðhjólahjálmar

Það er árviss viðburður að Eimskip gefi börnum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma.
Lesa meira

Málað í Nýgræðingi

Á föstudögum starfar skólinn í báðum þorpunum og ein námsgrein sem þá er lagt stund á kallast heimabyggðin.
Lesa meira

Þriðji dagur í Breiðdalssetri

Við heimsóttum Breiðdalssetur í þriðja sinn á þessu skólaári og lukum þar með fræðsluferðunum þangað að þessu sinni.
Lesa meira

Jarðfræði í Breiðdal

Í morgun fóru nemendur á unglingastigi í jarðfræðiferð um Breiðdalinn, undir leiðsögn Helgu Maríu Guðmundsdóttur verkefnisstjóra við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík.
Lesa meira

Samstarf við Breiðdalssetur

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli hefur hafið samstarf við Breiðdalssetur. Samstarfið er fyrst og fremst hugsað til að auðga náttúrufræðiþekkingu á unglingastigi. Fyrsti samstarfsdagurinn var miðvikudagurinn 16. mars frá kl. 8.30-11.30.
Lesa meira

Öskudagur 2022

Öskudagurinn er alltaf skemmtilegur hjá okkur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla því þá gerum við eitthvað allt annað en að sitja í kennslustundum og læra
Lesa meira

Heimabyggðin - bílasafnið

Á föstudögum í vetur eru nemendur í fagi sem nefnist heimabyggðin. Þar læra þeir ýmislegt um sína heimabyggð
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin í skólanum í dag.
Lesa meira

Heimsókn til eldri borgara

Kynslóðabilið vex óðfluga og því er um að gera að reyna að brúa það, ef ekki bara hreinlega að eyða því.
Lesa meira