Rómea og Júlía

Hér er loksins komin upptaka af síðasta leikritinu frá árshátíðinni.  

Það er um þær Rómeu og Júlíu en Unglingastigið breytti frægu leikverki lítillega og tókst að bara svona glimrandi vel.

Endilega smellið hér ef ykkur langar að sjá það.