02.12.2025
Vegna slæmrar veðurspár og hálku, fellur skólakstur milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður þriðjudaginn 2. desember. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:50. Frístund og leikskóli verða starfrækt eins og venjulega.
Lesa meira
21.11.2025
Vegna hálku, fellur skólakstur milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður föstudaginn 21. nóvember.
Lesa meira
20.11.2025
Hér eru hlekkir á upptökur af leikritum nemenda á árshátíðinni þann 13. nóvember sl.
Lesa meira
14.11.2025
Árshátíðin var í gærkvöldi. Sýndir voru þrír leikþættir, hver öðrum betri.
Lesa meira
22.10.2025
Vegna slæmrar veðurspár og akstursskilyrða, fellur skólakstur milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður miðvikudaginn 22. október og þar af leiðandi verðun við að aflýsa skólaþinginu í dag.
Lesa meira
21.10.2025
Miðvikudaginn 22. október kl 10:00 verður haldið skólaþing í Breiðdals - og Stöðvarfjarðarskóla.
Lesa meira
29.08.2025
Á yngsta stigi var ákveðið að vera með lestrarkeppni í sumar og það var hann Áki Víkingur sem stóð uppi sem sigurvegari en hann las hvern einasta dag í sumar og var því vel að verðlaununum komin.
Lesa meira
26.05.2025
Hér er samþykkt skóladagatal Breiðdals-og Stöðvarfjarðarskóla fyrir skólaárið 2025 - 2026.
Birt með fyrirvara um breytingar 26.maí 2025
Lesa meira
25.03.2025
Nemendur 10. bekkjar í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla tóku þátt í hinni alþjóðlegu PISA-könnun í gær. Könnunin, sem er á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), er lögð fyrir á þriggja ára fresti og mælir lesskilning, stærðfræði- og náttúruvísindalæsi 15 ára nemenda.
Lesa meira