Fréttir

Börnin bjarga

Verkefnið "Börnin bjarga" er verkefni þar sem börnum í 6. - 10. er kennd endurlífgun.
Lesa meira

Útikennsla

Við búum svo vel í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla að eiga útikennslustofu. Þ.e.a.s. lítið hús í lítilli laut þar sem hægt er að gera allskyns skemmtilega hluti.
Lesa meira

Snjór

Veðrið hefur ekki alveg leikið við okkur síðastliðnar vikur en það koma þó dagar þar sem hægt er að vera úti.
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin í skólanum í dag.
Lesa meira

Jóladagurinn 2022

Við nemendur og starfsfólk Breiðdals- og Stöðvarfjarðar fáum tvo jóladaga ár hver.
Lesa meira

Vasaljósaganga

Nemendur og starfsmenn á Yngsta stigi fóru í vasaljósgöngu í morgun á meðan enn var dimmt.
Lesa meira

Jóladagur skólans

Að vanda ætlum við að hittast og gera eitthvað skemmtilegt saman fyrir jólin. Við köllum daginn jóladag (ekki samt rugla honum saman við þann sem er á milli aðfangadags og annars í jólum).
Lesa meira

Rómea og Júlía

Hér er loksins komin upptaka af síðasta leikritinu frá árshátíðinni.
Lesa meira

Árshátíðin

Auðvitað tókum við hreyfimyndir af öllum atríðunum á árshátíðinni, skárra væri það nú.
Lesa meira

Árshátíð

Árshátíð Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla verður haldin í skólhúsinu á Stöðvarfirði í kvöld, 24. nóvember, og hefst hún klukkan 17:00
Lesa meira