Skólaslit 02.06

Skólaslit Breiðdals-og Stöðvarfjarðarskóla verða á morgun 02.06 á Breiðdalsvík frá 10:00-11:00. Skólarútan fer frá Stöðvarfirði kl: 09:30. Foreldrar velkomnir.