Vordagarnir annar og þriðji

Vordagar héldu áfram í blíðviðrinu.

Við fórum í skemmtiferð upp í Selskóg og fengum okkur svo ís á Reyðarfirði; það var farið í sjósund, æðarvarp skoðað, grillað báða dagana, bakað, gróðursett, farið í sund og sitthvað fleira gert.

Það er samt mikið betra að skoða þessar myndir an að lesa þessa upptalningu.