Starfsdagur

Það verður starfsdagur í grunnskólanum miðvikudaginn 24. maí næstkomandi og því þurfa nemendur ekki að mæta þann dag.

Við vitum að það verður erfitt fyrir þá að halda sig frá skólanum en þeir verða bara að þrauka fram á fimmtudag.