Vasaljósaganga

Nemendur og starfsmenn á Yngsta stigi fóru í vasaljósgöngu í morgun á meðan enn var dimmt.

Hópurinn rölti út í Nýgræðing þar sem snæddar voru á piparkökur og drukkið kakói með rjóma.

Sigrún tók myndir og þær munu birtast þér ef þú smellir hér.