Hrekkjavaka

Á morgun munu draugar, forynjur og sitthvað fleira skuggalegt leika lausum hala í skólanum.  Það á nefnilega að opna dyrnar fyrir Hrekkjavöku og öllu sem henni fylgir.

Það þarf að undirbúa þetta allt saman og fyrir helgi stóðu nemendurí ströngu við akkúrat það.  

Þú átt kollgátuna; það voru teknar myndir og þær er að finna hér.