Árshátíðin

Auðvitað tókum við hreyfimyndir af öllum atríðunum á árshátíðinni, skárra væri það nú.

Hér fyrir neðan eru leikrit Yngsta stigs og Miðstigs en leikrit Unglingastigs verður að bíða aðeins sökum skrotst á tíma og rúmi.

Hér eru Bakkabræður Yngsta stigs.

Hér er Hlini Kóngsson í flutningi Miðstigs.