BRAS

BRAS er barnamenningarhátíð á Austurlandi.  

Meðal liða hátíðarinnar eru heimsóknir í skólana í fjórðungnum og í dag fengum við í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla eina slíka.

Á dagskránni voru skapandi skrif, leiklist og myndlist.  Allir skemmtu sér vel

Voru teknar myndir, kannt þú að spyrja og svarið er já.