Jarðfræði á Yngsta stigi

Það eru góð tengsl milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla og Rannsókasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík.

Hún María sem ræður ríkjum í Háskólasetrinu, tekur einstaklega vel á móti nemendum skólans þegar þeir heimsækja hana til þess að pæla í jarðfræði.

Yngsta stigið fór í þessari viku og fræðslan fer fram innan utnan dyra, bíkleg og verkleg.  Þau fara aftur í næstu viku og tilhlökkunin er mikil.

Þær eru hérna, myndirnar.