Kjötbolludagurinn mikli

Kjötbollur eru um það bil besti matur í heimi.

Þess vegna var dagurinn í dag afar góður hjá Yngsta stigi.  Þau nefnilega grilluðu kjötbollur við útikennslustofuna í morgun og fengu svo kjötbollur í matinn í hádeginu hjá henni Ingu sem rekur okkar frábæra mötuneyti.

Hvítlauksbrauð er á pari við kjötbollur hvað gæði og bragð varðar og því var það líka grillað í morgun.

Myndir, gjörið svo vel.