Fréttir

Balaborg

Nú á dögunum bauð Jaspís, félag eldri borgara, okkur í kaffisamsæti. Fengum við góðar viðtökur og kunnum þeim bestu
Lesa meira

Sundkennsla

Sundkennslan hefst næsta mánudag og stendur yfir í 6 daga. Fyrri vikuna verður kennt dagana 14. - 15. - 16. - 17. maí og síðari vikuna verður kennt dagana 22. - 23. maí. Tímasetningar eru: Yngsta stig 13.30-14.30 Miðstig 14.30-15.30 Elsta stig 15.30-16.30. Kennari verður Elsa Sigrún Elísdóttir Hópaskipting verður sem hér segir:
Lesa meira

Er vorið komið?

Nokkrir nemendur af Yngsta stigi og Miðstigi fóru út í morgun, vopnuð myndavélum, í leit að vorinu.
Lesa meira

Keppnisdagur

Hinn árlegi keppnisdagur var haldinn í gær. Við fengum góða heimsókn frá nemendum úr Breiðdalnum og tóku þeir fullan þátt í þessu með okkur. Keppnisgreinar að þessu sinni voru: útsvar, myndlist, þrautir, ratleikur/ljósmyndun, smíði og TurfHunt (snjalltækjaratleikur). Veðrið setti verulega strik í reikningin og rigndi mjög mikið þennan dag. Fóru því ratleikirnir fyrir ofan
Lesa meira

Íþróttatími

Í dag fór íþróttatíminn fram í tækjasalnum. Nemendur fóru af skynsemi í tækin og próf
Lesa meira

Rigning

Það var mikið fjör í rigningunni. Voru börnin í nornaleik. Hjólbörurnar voru potturinn og þegar þau voru að hræra í honum voru tilheyrandi hlátrasköll eins og nornir.
Lesa meira

Páskaleyfi

Eftir páskaleyfi hefst kennsla í grunnskólanum miðvikudaginn 4. apríl skv. stundaskrá. Leikskólinn verður opinn í dymbilvikunni og hefst svo miðvikudaginn 4. apríl eins og grunnskólinn. Sameiginlegur starfsdagur er 3. apríl og því engir nemendur hjá okkur þann daginn. Gleðilega páska!
Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason kom í heimsókn og las fyrir nemendur úr bókum sínum. Fyrst og fremst var hann samt að benda á mikilvægi lesturs og hvatti nemendur sérstaklega til að lesa bækur. Hann sagði sögur frá
Lesa meira

List fyrir alla - brúðuleikhús

Í dag fórum við á Brúðuleikhúsið um hana Búkollu. Er þetta á vegum verkefnis sem heitir "List fyrir alla". Eftir vel heppnaða sýningu, fóru nemendur í smiðjur þar sem m.a. var unnið í brúðugerð, umhirðu hárs o.fl. Sjón er sögu ríkari. Eins og segir á heimasíðu verkefnisins ... "Sviðið er lítið og færanlegt, tæknikröfurnar eru
Lesa meira

Úr garðinum

Leikskólabörnin eftir hádegi sáu fram á að snjórinn væri á undanhaldi og vorið framundan. Síðustu forv
Lesa meira