Nýjar reglur um snjalltæki

Þann 1. febrúar taka gildi nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar.  Reglurnar eru samræmdar fyrir allt sveitarfélagið og samþykktar af fræðslunefnd og bæjarstjórn.

Í þeim kemur fram að nemendur skuli ekki nota eigin snjalltæki á skólatíma en skólinn mun útvega snjalltæki í kennslustundum þegar þau eru notuð þar.

Reglurnar finnur þú með því að smella hér.