Bras

Í byrjun september voru nemendur skólans í listagírnum.  Þá voru haldnir smiðjudagar í Fjarðabyggð, sem eru hluti af BRAS - menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Í heilan dag voru nemendur í sköpunarvinnu og má sjá afurðir þeirra m.a. við höfnina.  Leiðbeinendur úr ýmsum greinum lista voru nemendum til aðstoðar.