Loksins snjór

Síðustu daga hefur loksins snjóað (að áliti nemenda).  Krökkunum fannst þetta kærkomin tilbreyting og fóru m.a. að gera snjóhús.