Skólabyrjun á nýju ári

Ágætu nemendur og foreldrar!

Grunnskólastarfið hefst fimmtudaginn 3. janúar kl. 9:35. Á þeim tíma leggur skólabíllinn af stað frá Breiðdalsvík.

Leikskólarnir byrja sama dag, á hefðbundnum tíma (á miðvikudeginum er skipulagsdagur og því lokað).