Farið í berjamó

Í ágúst s.l. fóru nemendur skólans í berjamó.  Farið var í berjalandið í Jórvík.  Í lok ferðar var að sjálfsögðu grillað!