Foreldrakaffi

Snjókarlagerð!
Snjókarlagerð!

Í dag bauð leikskólinn á Stöðvarfirði upp á foreldrakaffi.  Þar tóku allir þátt í söng og verkefnavinnu.  Að lokum var boðið upp á piparkökur, skúffuköku og viðeigandi drykki.