Gjöf frá foreldrafélaginu

Í tilefni flutnings leikskólans á Breiðdalsvík í nýtt húsnæði, vildi foreldrafélag deildarinnar nota tækifærið og færa starfseminni gjöf.  Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta hennar.  Nemendurnir munu örugglega nýta sér þessa hluti í starfinu.  Við þökkum kærlega fyrir hugulsemina.