Fréttir & tilkynningar

12.02.2024

Skólahald mánudaginn 12. febrúar

Vegna slæmrar veðurspár, fellur skólakstur milli Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla niður mánudaginn 12. febrúar. Skólahald verður eftir sem áður í heimaskólum nemenda og lýkur því kl. 12:15. Frístund og leikskóli verða starfrækt eins og venjulega.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum