Fréttir & tilkynningar

29.11.2019

Jóladagurinn

Mánudaginn 2. desember fer fram svokallaður Jóladagur í skólanum á Breiðdalsvík, þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans undirbúa nokkrar starfsstöðvar með jólaföndri. Nemendur eru búnir að baka smákökur og boðið verður upp á kaffi og djús. Að þessu sinni verður boðið upp á fjórar starfsstöðvar: Kertagerð, laufabrauðsgerð, kertaskreyting og piparkökuskreytingar. Í lok dagsins fer fram tendrun jólatrésins kl. 18.00. Öllum íbúum er að sjálfsögðu boðið að taka þátt. Hefðbundið grunnskólastarf verður til kl. 14.20 og hefst Jóladagurinn kl. 16.00. Í þessu hléi sem þarna myndast ætlum við að sýna jólamynd af skjávarpa. Ekki verður gert ráð fyrir ferðum, þar
25.11.2019

Árshátíð

13.11.2019

Heyrnartól

31.10.2019

Dagar myrkurs

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum