Fréttir & tilkynningar

13.12.2018

Foreldrakaffi

Í dag bauð leikskólinn á Stöðvarfirði upp á foreldrakaffi. Þar tóku allir þátt í söng og verkefnavinnu. Að lokum var boðið upp á piparkökur, skúffuköku og viðeigandi drykki.
14.09.2018

Bras

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum