Fréttir & tilkynningar

25.05.2022

Lömb og sandkastalar

Í dag var fyrsti vordagur í starfi skólans að þessu sinni. Við skruppum fyrst í fjárhúsin á Þverhamri þar sem Jórunn og Arnór tóku á móti okkur.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum