Fréttir & tilkynningar

24.01.2019

Nýjar reglur um snjalltæki

Þann 1. febrúar taka gildi nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar. Reglurnar eru samræmdar fyrir allt sveitarfélagið og samþykktar af fræðslunefnd og bæjarstjórn.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum