Fréttir & tilkynningar

03.03.2021

Danskennsla

Í næstu viku verða hjá okkur danskennarar og kenna nemendum dans. Þetta verða 4 danstímar og stendur hver í ca 40 mínútur. Kennt verður í íþróttahúsum skólans mánudag til fimmtudags. Kennarar eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi og eru margfaldir Íslandsmeistarar í dönsum. Svo vill til að 9.bekkur er í samræmdum könnunarprófum á sama tíma (byrja kl. 8.30), en við ætlum að veita þeim aðstöðu í skólanum svo nemendurnir geti und
18.12.2020

Litlu jólin

14.12.2020

Litlu jólin

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum