Fréttir & tilkynningar

21.03.2025

Stóra upplestrarkeppnin í Fjarðabyggð framundan

Kirkjumiðstöðin á Eskifirði verður vettvangur hinnar árlegu Stóru upplestrarkeppni Fjarðabyggðar sem fram fer miðvikudaginn 26. mars. Hátíðin hefst formlega klukkan 14:00, en keppendur mæta klukkustund fyrr til undirbúnings og æfinga.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum