Umsókn um leyfi

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli  Myndaniðurstaða fyrir fjarðabyggð lógó

Foreldrar/forráðamenn þurfa að skila beiðni um leyfi frá skóla ef um einn eða fleiri daga er að ræða, eins tímanlega og kostur er.

Tímabundin undanþága frá skólasókn

Í  15. grein laga um grunnskóla frá 2008 segir eftirfarandi:

„Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur."

Við undirritun og innsendingu þessa eyðublaðs staðfestir forráðaaðili að hafa lesið þessa grein og að viðkomandi geri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem hann / hún tekur sér á hendur.

Fyrsti dagur leyfis
Síðasti dagur leyfis