Viðmið um skólaakstur

 

  • Ekki verður lagt af stað ef vindhviður fara yfir 25m/sek, við bestu aðstæður.
  • Í sunnanátt má taka mið af vindi í Seley og Papey, hámark 20m/sek.
  • Aldrei verður ferðast ef í gildi er appelsínugul viðvörun eða þaðan af verra.
  • Ef dökkblár litur er á vegi á heimasíðu Vegagerðarinnar, verður ekki lagt af stað
  • Ef veðurútlit er slæmt á þeirri stundu sem skólahaldi ætti að ljúka (í lok skóladags), skal fara fyrr heim ef hægt er.
  • Að öðru leyti er þetta í höndum bílstjóranna sjálfra og skólastjóra