Útivist á yngsta stigi

Dagana 20. og 21. apríl, fóru nemendur um víðan völl.  Á Breiðdalsvík gengu þeir upp á Hellur og daginn eftir gengu þeir upp að Svartafossi ofan við þorpið á Stöðvarfirði.  Solla tók nokkrar myndir.