Vinningshafi í eldvarnargetraun

Afhending pokans
Afhending pokans

Á haustmánuðum komu fulltrúar frá Slökkviliði Fjarðabyggðar og kynntu eldvarnargetraun Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna..  Getraunin var lögð fyrir alla þriðju bekki í landinu í framhaldi af heimsókn slökkviliðsmanna í skólana í lok nóvember og byrjun desember sl.  Við vorum heppin og vann einn nemandi (Kristján Bergmann Einarsson) til verðlauna.  Í pokanum sem Denni færði honum, var bakpoki, miðar í skemmtigarð, bolur, viðurkenningarskjal o.fl.  Til hamingju Kristján