Útikennsla í snjónum

Þótt við séum eiginlega komin með nóg af vetri í bili, finnst börnunum snjórinn skemmtilegur. 

Sigrún og Steinþór fóru með Yngsta stigið í útikennslu í morgun og þrátt fyrir fannfergi, var grillaður gómsætur matur sem börnin gæddu sér á.

Hér fyrir neðan gefur að líta forsmekkinn af myndaveislunni sem bíður ykkar ef þið smellið á þessa línu,