Þorramatur í leikskólanum á Breiðdalsvík

S.l. mánudag héldu nemendurnir upp á Þorrann með því að borða viðeigandi mat.  Þeir skörtuðu kórónum í tilefni dagsins.  Þorramatur fór að vísu misvel í nemendurna. Sjá myndir.