Sundstundatafla Haust 2023

Hérna er stundatafla fyrir sundtímana í september.

Það verða tveir auka tímar í sundi á Stöðvarfirði fyrstu tvo

þriðjudagana en eftir það verður sundið bara á Breiðdalsvík.

Nemendur verða að koma með sín eigin sundgleraugu