Hérna er stundatafla fyrir sundtímana í september.
Það verða tveir auka tímar í sundi á Stöðvarfirði fyrstu tvo
þriðjudagana en eftir það verður sundið bara á Breiðdalsvík.
Nemendur verða að koma með sín eigin sundgleraugu
Breiðdalsvík / Stöðvarfjörður Selnesi 25 / Skólabraut 20 Sími: grunnsk. 470 5570/475 9030 Sími: leikskóli 470 5566/475 9050 Netfang: sto@skolar.fjardabyggd.is |
Umsókn um leyfi og veikindatilkynning fer í gegnum Mentor: 470 5570/475 9030 / sto@skolar.fjardabyggd.is