Sundkennsla að vori

Sundstundatafla
Sundstundatafla

Sundkennsla að vori er á Stöðvarfirði og á meðfylgjandi mynd er stundaskrá þar að lútandi.  

Munið að senda börnin með sundföt í skólann á þriðjudögum og fimmtudögum.