Sundkennsla að vori

Sundkennslan hefst þriðjudaginn 3. maí og verður samtals í 7 daga.

Skólarútunni gæti seinkað eilítið (fer eftir hversu lengi MST er í sturtu).

Unglingum úr Breiðdal verður ekið heim af skólabíl (Skoda) og einkabíl.

Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga á Stöðvarfirði.  Dagarnir eru 3., 5., 10., 12., 17., 19. og 24 maí.  Kennari er Elsa Sigrún Elísdóttir.

Yngsta stig er kl. 12.30 - 13.10

Miðstig + 7.b. er kl. 13.10 - 14.10

Unglingastig er kl. 14.10 - 15.10

Hópaskipting er sem hér segir: