Stóra upplestrarkeppnin - frestun

Ákveðið hefur verið að fresta Héraðshátíð Stóru upplestarkeppninnar um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna og ráðgjafar vegna COVID- 19 og mannamóta.  Okkur þykir leitt að þurfa að fresta keppninni en við virðum þau sjónarmið sem komið hafa fram í ljósi aðstæðna og teljum eðlilegt að bregðast við þeim.

Með kærri kveðju,

Fyrir hönd Skólaskrifstofu Austurlands,

Jarþrúður Ólafsdóttir.