Starfsdagur

Föstudaginn 18. september verður starfsdagur í skólanum.  Það á bæði við um leik- og grunnskóla. Nemendur eru því í fríi þennan dag.  Sjáumst hress, næsta mánudag.