Starfsdagur

Föstudaginn 13. sept. er starfsdagur bæði í leik- og grunnskóla.

Grunnskólakennarar fara í Egilsstaði, aðrir grunnskólastarfsmenn fara á Reyðarfjörð og leikskólastarfsmenn verða á heimaslóðum í vinnu.