Slæm veðurspá

Á morgun fimmtudag, fellur akstur niður á milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar.  Skólahald verður samt sem áður á hvorum stað.
Varðandi akstur úr sveitinni, er erfitt að spá um núna. Hlíðar skólabílstjóri metur aðstæður og ákveður þau mál.
Stefnum að senda SMS á bæina, þegar við náum að leggja mat á aðstæður.  Einnig er í stöðunni að forráðamenn komi börnum sínum sjálfir í skólann, þó svo að Hliðar komist ekki.
Það á við um börnin á Felli, Staðarborg og Heydölum.  Það er val, sjáum til.
Það var ætlunin að jólatréstendrun yrði á föstudaginn á báðum stöðum kl. 8.30 (eingöngu nemendur og starfsfólk).  Gætum þurft að fresta henni.

Sjá einnig af heimasíðu Fjarðabyggðar